Vegan Lífið

Heilsa

Það er mikilvægt að spyrja sig hvaða áhrif breyting á mataræði hefur á heilsuna, og það getur verið erfitt að bregða út af vananum þegar kemur að því sem við borðum.

En sannleikurinn er sá að venjulegt norður evrópskt mataræði er ekki gott fyrir okkur - þetta er vitneskja sem hefur lengi verið til. Stór hluti fólks lifir á óheilbrigðu mataræði, þegar fjölbreytt plöntumiðuð næring hefur sýnt sig að hún er góð heilsu okkar.

Það er algjörlega ekkert mál að vera á óheilbrigðu vegan mataræði - Þú gætir eingöngu borðar kleinuhringi og súkkulaði, svo vegan er ekki alltaf það sama og heilsusamlegt! En venjulegt grænkera mataræði getur séð þér fyrir allri þeirri næringu sem þú þarft, eins og tenglarnir hér fyrir neðan útskýra.