Heilsa
Það er mikilvægt að spyrja sig hvaða áhrif breyting á mataræði hefur á heilsuna, og það getur verið erfitt að bregða út af vananum þegar kemur að því sem við borðum.
En sannleikurinn er sá að venjulegt norður evrópskt mataræði er ekki gott fyrir okkur - þetta er vitneskja sem hefur lengi verið til. Stór hluti fólks lifir á óheilbrigðu mataræði, þegar fjölbreytt plöntumiðuð næring hefur sýnt sig að hún er góð heilsu okkar.
Það er algjörlega ekkert mál að vera á óheilbrigðu vegan mataræði - Þú gætir eingöngu borðar kleinuhringi og súkkulaði, svo vegan er ekki alltaf það sama og heilsusamlegt! En venjulegt grænkera mataræði getur séð þér fyrir allri þeirri næringu sem þú þarft, eins og tenglarnir hér fyrir neðan útskýra.
Main links
Grænkera og grænmetis fæði er gott fyrir börn og fullorðna
,,Vegan matarræði eru við hæfi fyrir öll lífsstig, þar á meðal fyrir ungbörn, meðgöngu, barnæsku, unglingsár og eldri borgara" - Fræðirit háskóla næringar og næringarfræðinga.
Afstaða sambands Bandarískra næringafræðinga
,, ...vegan matarræði, er heilnæmt, næringarfræðilega fullnægjandi og getur gefið heilsusamlegann ávinning..."
Bite Size Vegan: Næring
Röð stuttra myndbanda um næringu á vegan matarræði.
Forks over knives
Heimildarmynd sem kannar víðtæk áhrif dýraafurða af dýraafurðum og hvernig við getum snúið við sumum, ef ekki öllum lífstílssjúkdómum með því að hætta að neyta dýraafurða og unnar fæðu.
What the health
Heimildarmynd sem kannar tengsl matarræðis og heilsubresta. Sem og milljarða dollara í húfi í heilsuö, lyfja- og matarframleiðslu iðnaðinum.
Nutrition Facts
Kíktu á hvað nýjustu rannsóknirnar segja um uppáhalds matinn þinn til að aðstoða þig við að velja sem heilsusamlegast fyrir þig og fjölskylduna þína.
Dr. Michael Greger: “How Not To Die”
Kynning um hlutverk mataræðis til að koma í veg fyrir, stöðva og snúa við 15 alengustu dánarorsökum manna, Dr. Greger útskýrir hvað við getum gert vegna #1 ástæðu af dauða okkar og færniskerðingar: mataræðið okkar.
Greenpeace “Grænmetis Atlas” (PDF)
Niðurhalaðu þessum handhægu leiðbeiningum sem skýna ljósi á næringarlegu dýrmæti á að neyta fjölbreyttu grænmeti, til að finna út úr því hvernig er best að gera máltíðir bragðgóðar, bæta próteini og öðrum næringarefnunum í matarræðið þitt með plöntum.
healthiq.com
Fimm ástæður þess að grænkerar ættu að fá líftryggingar á lægra verði
Auðskiljanlegar skýringarmyndir sem útskýra niðurstöður fimm rannsókna með tenglum á upphaflegu heimildirnar.
vegetariannutrition.net
Hvað með soya?
Upplýsingar um soya vörur frá næringarfræðingum með tengli á enn ýtarlegri upplýsingar.