Vegan Lífið

Aðstoð

Ef þú hefur tekið þá ákvörðun að reyna að vera vegan og þarft aðstoð til að læra hvernig sé best að gera það, þá ertu á réttum stað!

Það getur virkað erfitt fyrst um sinn, en það er ekki erfitt eftir að þú hefur lært nokkra hluti og valið nýja ávana, það er ógrynni af hópum og vinalegu fólki tilbúið að styðja við nýtt vegan fólk.

Ef þú þarft aðstoð sem er staðbundin, láttu okkur vita í gegnum „hafa samband“ flipann okkar og við munum gera okkar besta til að koma þér í samband við vegan fólki í þínu nágrenni.