Verið velkomin á Veganlífið!
Takk fyrir að kíkja á heimasíðuna okkar. Þú ert að öllum líkindum hér því einhver spjallaði við þig um réttindi dýra eða veganisma nýlega, markmiðið okkar er að veita þér enn frekari upplýsingar til að fræðast um málefnið.
Á þessari heimasíðu finnur þú tengla á fjölbreytta fræðslu um veganisma, þar á meðal afhverju það er rétt að gerast vegan og hvernig þú getur hætt að stuðla að þjáningu dýra.
Valmyndin efst leiðir þig að tilteknu umfjöllunarefnum og hér fyrir neðan finnur þú nytsamlega tengla.
Main links
Samtök grænkera á Íslandi
Samtök grænkera á Íslandi vinna að því að auðvelda vegan fólki lífið á Íslandi eftir fremsta megni sem og að standa að veganúar og vegan festival ár hvert.
Black Vegans Rock
Black Vegans Rock er stafrænn miðill sem er ætlaður til að beina sjónsviðinu að svörtu veganfólki sem eru að stuðla að því að rífa niður staðalímyndina að veganismi sé bara fyrir ,,hvítt fólk".