Entries by Vigdís

Listin að gera ekki neitt.

Við höfum öll verið börn og flest höfum við á einhverjum tímapunkti hjálpað dýri í vandræðum. Hvort sem það er að hleypa flugu út um gluggann, aðstoðað ánamaðk í mikilli rigningu við að komast á þurrara svæði, eða bjarga litlum kettlingi sem finnst einn úti á vergangi. Það þarf ekki að vera mikið eða stórt […]

Mexikönsk súpa

Það eru allskonar útgáfur til af Mexikó súpum bæði vegan og með dýraafurðum, mér datt því í hug að deila minni útgáfu. Þessi útgáfa er nú frekar einföld og hægt að grípa í hana frosið niðurskorið grænmeti úr frystunum í matvöruverlsunum. INNIHALD – SÚPAN: 1 L Plöntumjólk (Ég nota bláa provamel soyamjólk, finnst hún gefa […]

Auðveldur Smjörbaunaréttur

Afar einfaldur Smjörbaunaréttur sem tekur aðeins 20-30 mín að útbúa, mjög góður með kínóa, hrísgrjónum eða pasta. INNIHALD: 1 Rauð paprika 4-6 tómatar 3 sellerí stönglar 2 gullrætur 1 Rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar Salt Hvítvíns edik Matarolía LEIÐBEININGAR: Steiktu laukin upp úr olífuolíu ásamt því að setja pressaðann hvítlaukinn út í, Bættu svo við skornum gulrótunum […]

Næringarger

Hvað er þetta næringarger sem vegan fólk talar um? Til hvers er það? Hvar fær maður svona? Algeng spurning sem vegan fólk fær er ,,en ger er lifandi, afhverju borðar þú næringarger?” Sannleikurinn er sá að Næringarger er sveppur, veganfólk borðar sveppi eins og flestir. Sjá nánari flokkun með tvínafna kerfinu hér fyrir neðan: RÍKI: […]

8 mikilvæg skref að því að gerast Vegan

Fyrir nokkru tók ég þá ákvörðun að gerast Vegan (ísl. Grænkeri) og þótt ég sé ekki orðin neinn meistari langaði mér að deila með ykkur reynslu minni og ráðum ef einhverjum gagnast. Grænkerar eru þeir sem nota ekki dýraafurðir. Hér ætla ég að tala um mataræðisbreytinguna. 1) Vertu viss um afhverju þú ert að taka […]

Kanilsnúðar

Flestir kanilsnúðar eru sjálfkrafa vegan í búðum og bakaríum en heimagerðar uppskriftir eru ótrúlega oft með mjólk, eggjum og smjöri sem er alls ekki nauðsynlegt. Hér er uppskrift frá mömmu heitinni sem er ,,sjálfkrafa“ vegan og fáránlega góðir! INNIHALDS EFNI: 700gr hveiti 1 1/2 tsk salt 80gr sykur 4 tsk þurrger 4 dl volgt vatn […]

Smalabaka

Það sem mér finnst dásamlegast við smalabökur er fjölbreytileikinn og hvað margar útgáfur eru til, mér datt því í hug að deila minni útgáfu.   Ég elska smalabökur úr Puy linsum því það helst svo gott bit í þeim þrátt fyrir mikla eldun, ég hef verið að tilraunast með soyahakk og allskonar baunir en enda […]

Heimagert Mayjónes

Verður að c.a. 250-300g Gott er að hafa í huga að ekki öll plöntumjólk binds olíunni vel, lykilatriði hér er ertu prótein, soyabaunin er einmitt erta. Hægt er að nota t.d. safann af kjúklingabaunum (AquaFaba) sem eru einnig ertur eða af grænum ertum. En sem dæmi þá á Möndlumjólk það til að gera mayjónesið meira […]

Grænmetissúpa með kóríander & Pekan hnetum

Einstaklega bragðgóð grænmetissúpa sem við elskum að hafa í forrétt, t.d. á jólunum, pekan hneturnar og ferski kóríanderinn keyrir bragðlaukana í höfn. INNIHALD: 400gr Gulrætur 200gr kartöflur (má skipta út fyrir sætar) 1 laukur 2-3 sellerístönglar Blaðlaukur 300gr Rauð paprika 35g af grænmetiskraft (ég nota 1x Kallø franskur lauk tening og 2x Kallø grænmetis tening, […]

Gado Gado

Gado Gado er fáránlega auðveldur  indónesískur réttur en svo dásamlega góður, þú þarft ekki að elska hnetusmjör til að finnast Gado gado gott! Til eru margvíslegar útgáfur af Gado-gado og alls ekki einhver ein rétt, þessi útgáfa finnst mér góð enda flest allt uppáhalds grænmetið mitt í henni!       INNIHALD: 1x rauð paprika […]