Entries by Beta

Jakaber í sjávarréttabúningi

Samblandan af framandi jakaberjunum og íslenskum stórþara spilar æðislega vel saman í þessum rétti sem ber sterkan keim af plokkfiskrétti. Ég sé fyrir mér að hafa þennan rétt á boðstólnum í hverjum mánuði. Sjávarbragð er nefnilega eitthvað sem ég kann vel að meta. Jakaber eða Saðningaraldin er dásamlegur ávöxtur, betur þekktur sem Jackfruit á ensku. Ég hef […]